top of page
Family_Portraits_WebRes-32.jpg
Tanit_logo2-08.png

Uppgötvaðu nýja möguleika

Móðurhlutverkið

Foreldrahlutverkið

Pör

Námskeið

certified coach (1).png
Family_Portraits_WebRes-22.jpg

Undirbúningur

Meðganga, fæðing og eftir fæðingu. Hlúðu að sjálfri þér fyrir, á meðan og eftir að þú ert orðin móðir. 
Tengjumst aftur okkar náttúrulegu eðlishvöt og innri visku.

 

Lesa meira
 

Family_Portraits_WebRes-09.jpg

Að læra að leiða

Hverfum frá gömlum hugmyndum um uppeldi sem byggja á aga, stjórn, refsingu og umbun. Leiðum þau í áttina að því að verða þrautseigir, valdefldir og blómstrandi einstaklingar á sinni eigin leið.

Lesa meira

MVIMG_20180818_101717_edited.jpg

Tilfinningalegt jafnvægi

Tími til að hreinsa burt það sem er að aftra þér frá því að lifa í fullkomri sátt í sambandinu þínu. Uppgötvaðu kraftinn sem teymisvinna og tilfinningaleg endurgjöf veitir til þess að blómstra með maka þínum.

Lesa meira

Programs

Vörur

The_kids_playroom (5).jpg

Kósýhornið© er fallegt sjónrænt verkfæri sem er hannað fyrir börn til að læra að þekkja, miðla og ná stjórn á tilfinningum sínum. 

 

 

Lesa meira

The_busy_bedroom_edited.jpg

Tilfinningahjólið er byggt á verkum Dr. Gloriu Willcox. Ítarlegt kort sem samanstendur af 130 tilfinningum. Með 7 megintilfinningum og samsvarandi undirtilfinningum þeirra

Lesa meira

Products
Tanit

Mín saga

Hæ. Ég heiti Tanit og er stofnandi TANIT.

Ég hef lesið hundruðir bóka, hef lokið ótal námskeiðum og kennaranámi, ég er Concious Coach leiðbeinandi með viðurkenningu frá Dr. Shefali, ég er móðir, eiginkona og ég er stöðugt að læra og vaxa. Ég er ekki hér til að setja mig á háan hest og predika yfir ykkur - heldur til að deila með ykkur því sem ég hef lært í gegnum tíðina, tækni og verkfærum.

Það sem mikilvægast er, ég hef nú þegar hjálpað þúsundum með nálgun minni sem hefur sannað sig að virkar.

Verið velkomin í rými þar sem hægt er að uppgötva nýja möguleika og endurskilgreina úreltar hugmyndir um sambönd og hlutverk sem skipta þig mestu máli:

  • Móðurhlutverkið

  • Foreldrahlutverkið

  • Parasambönd

og hvernig þetta tengist allt sambandi þínu við þitt eigið sjálf.

Í átt að meðvitaðri, samstilltri og valdefldri tilveru í hverju skrefi.

Lesa meira

Allt byrjar með þér
 

"Meðvitað uppeldi er uppeldisaðferð sem hefur rutt sér rækilega til rúms á Íslandi á síðustu misserum. Tanit Karolys leiðbeinir foreldrum í að nýta sér aðferðina en hún ræddi um hana og áhrif hennar í Ísland vaknar á K100"
 

„Allt byrjar með þér sjálfum. Ef þú ert ekki búinn að læra að vera í lagi og vera í jafnvægi, þá getur þú ekki kennt barninu það. Þú þarft að vinna fyrst í þér sjálfum til að ganga á undan með góðu fordæmi,“

Lesa meira

Screenshot 2021-11-05 141919.png
Contact

Hafa samband

Thanks for submitting!

bottom of page