top of page

Móðurhlutverkið

00100lPORTRAIT_00100_BURST20190709205327
Meðganga

Tilvonandi móðir

Hugur þinn og líkami eru að fara að með þig inn í fallega umbreytingu. Áhyggjur, stress og óvissa eiga eftir að koma og fara á þessu tímabili. En einnig gleði, tilhlökkun og valdeflandi tilfinningar. Hvernig þú átt að vera í þínu jafnvægi, heilbrigð og treysta á þína innri hæfileika til þess að leiðbeina þér. Fjarri þrýstingi samfélagsins um hvað má og má ekki gera. 
Þetta er ÞÍN vegferð.

00100lrPORTRAIT_00100_BURST2019112220490

Settur dagur

Líkami þinn var hannaður fyrir þessa fallegu stund. 
Sem fínstillir hug þinn og líkama á náttúrulegan og valdeflandi hátt. Sleppir tökunum á þrýstingi og væntingum og kveikir á meðfæddum verkfærum sem líkami þinn býr yfir. Að skilja til fulls hvernig þetta virkar allt and stilla fullkomlega inná þína ótrúlegu meðfæddu hæfileika.

Family_Portraits_WebRes-03.jpg

Mömmustund

Þetta er tími til að jafna sig og mynda tengsl. Tími til þess að hægja á og njóta tímans sem þú átt með barninu þínu. Þú ert að læra og uppgötva dýrmæta hluti. Og það eru nokkur mikilvæg málefni sem þarf að tækla. Eins og brjóstagjöf, svefn, hægðasamskipti og fleira. Fyrstu mánuðurnir snúast um að mæta þörfum þínum og barnsins þíns á sem mýkstan og náttúrulegastan hátt.

bottom of page